Bílskúrinn

Bílskúrinn er afrakstur þróunarvinnu tónlistarkennara og nemenda í nokkrum hljómsveitum. Nemendur og kennarar völdu í sameiningu lög til æfinga og skráðu hjá sér æfingaferlið, tóntegundir og útsetningar. Lögunum, ásamt kennslumyndböndum, meðspilsmyndböndum ofl. var safnað saman og verða birtar á þessum vef.

Bílskúrsævintýrið er alls ekki á enda því við munum halda áfram að bæta við lögum í sarpinn. Ef þú vilt koma með óskalög máttu endilega hafa samband við bilskurinn@gmail.com

Heiðrún Hámundar er verkefnisstjóri Bílskúrsins.